Það sem fer í taugarnar á mér er þessi ógeðslega ófrumlegheit sem er í gangi núna… Leikmenn sem eru í tier 6 td koma ekkert til með að skera sig úr núna þar sem season 3 er byrjað. Líta allir bara alveg eins út. Ekki að ég velti mér neitt svakalega mikið upp úr útliti. En pre bc gat maður bara séð gæja og fengið 100% info hvort þeir væru hardcore raiders eða pvp freak. Svo taka þeir allan off set gear í pve og hafa hann alveg eins og tier settin, ok kannski ekki allan en allavega nógu andskoti mikið.
Æji ég veit það ekki… Þetta fer svolítið í taugarnar á mér. Svo finnst mér þessi rosalega hraða upgrade á equippment vera full gróf ef ég á að fá að segja satt. Farmið heldur bókstaflega endalaust áfram.
En með pvp… Ég ætla svo sem ekkert að setja út á pvp playera. Aftur á móti finnst mér fáránlegt hvað menn þurfa að leggja lítið á sig til að ná sér í gríðarlega góðan gear úr pvp. Spila 10 leiki á viku og eftir einhvern tíma ertu pottþétt komin með item sem er á svipuðu lvl og high end pve item. Förum ekki út í hvað pve-ers þurfa að leggja á sig samanborið við pvp leikmenn.
Ég er alls ekki mikill pvp-ari… Hef einu sinni verið í einhverju arena liði, náðum fínu rating en ég hreinlega nennti þessu ekki mig þótti þetta svo leiðinlegt.
Pve loot er fínt eins og það er í dag. PvP loot er hreinlega alltof auðvelt að nálgast. Alltof auðvelt.
Mæli svo með að þið tékkið á þessum þræði hérna:
http://forums.wow-europe.com/thread.html?topicId=1381078730&sid=1Eins og þið sjáið þá eruð þið ekkert einir á þessu :p