bara láta ykkur vita, varið ykkur á mails frá jonasjonasson@hotmail.com (eitthvað þannig) hann seigist vera frá blizzard og biður um öll accounts details..
haha, var líka bara þegar ég byrjaði að lesa þetta, what, hvernig getur einhver fallið fyrir svona lélegu scamixD, allavega að hafa emailið trúlegt eins og wow@blizzard.com eða eitthvað slíkt.. nei ég scama ekki..
Maður á ekki að falla fyrir neinu svona því eini staðurinn sem þú átt að skrifa inn Username og password er á wow-europe.com/account-management og inni í Wow!
hvernig GETUR fólk fallið fyrir svona?! Hélt það væri obvious að það endar alltaf á blizzard.com þau email sem þeir biðja um.. þar að auki kemur fram að þeir biðja aldrei um upplýsingar um mann (þeas. pass og svona)…
eða kannski eru bara svo miklir sakleysingjar þarna úti sem trúa öllu ;)
ÉG hef nú alveg fengið scam póst sem var að mig minnir “BlizzarGameMaster@Blizzard.com…” en þegar ég skoðaði emailið betur þá stóð “@Blizzard.com.fsflka.haeea.Biz” eða eitthvað álíka..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..