Þeir hafa allir sína kosti og galla.
Overall myndi ég segja að Priest væri bestur þar sem hann hefur flest utilities sér til gagns og gamans, hann er með fínt hot, mjög góð buffs, stór og mikil heal, lítil og stutt heal, sheild, aoe heal, eitt instant aoe heal í gegnum talents og ekki gleyma prayer of mending. Svo getur hann líka dispellað. En priest gengur um í baðsloppi og þarf ansi góðan gear til að lifa lengi af í PvP.
Druid sem er líka oft talinn mjög góður PvP healing class hefur þann kost að hafa mörg hots, þannig í raun getur hann healað mjög marga í einu, án þess að stoppa og getur því alltaf verið á hreyfingu. Hann er líka með gott buff og travel form. Getur líka removað curses og hefur geðveikt gott stórt heal. Að maður tali nú ekki um Innervate og mana regenið þeirra.
Paladins og Shamans eru “bestir” fyrir pve raids þar sem þeir stackast mjög vel, þarft bara 1 Druid og 1 Priest (healers) til að buffa alla raid með sta, spi og cow buff. Restin ætti að vera Paladins og Shamans til að maxa út buffs á öllum. Chain Heal er líka fucking imba og paladin með 1800 í healing og 20% crit eða meira þekkir ekki orðatiltækið “oom”.