Þér finnst 3.000kr mikið fyrir 60 daga. Prufaðu þá að hugsa þetta svona.
Dæmi um mig.
Ég spila ca. 2 tíma á dag, eða rétt um 10klst á viku þar sem ég spila ekki alla daga. 2 mánuðir eru 8 vikur.
—
Spilun * Vikur = 10klst x 8 = 80klst
GameCard / Spilun = 3.000kr / 80klst = 37,5kr fyrir hverja klukkustund
Klstverd / Klst = 37,5kr / 60 = 0,625kr fyrir mínútuna
–
Segjum að ég spili hverja klst fyrir gamecardið mitt.
Solahringur * Vika = 24klst * 7 = 168klst
7 Solahringar * 8 vikur = 168klst * 8 = 1.344klst = 2 Mánuðir
GameCard / 2 Mánuðir = 3.000kr / 1.344klst = 2,23kr fyrir hverja klst
Klstverd / Klst = 2,23kr / 60 = 0,03716kr
Með örðum orðum
Fullt GameCard / Mín spilun = 1.344 / 80 = 16.8
Fullt GameCard - Mín spilun = 1.344 - 80 = 1.264klst sem ég borga fyrir en fæ ekki að nota
Eða
Fullt GameCard / Ónýttar klst = 1.344 / 1.264 = 1.063 = 6.3%
Semsagt ég nýti aðeins 6.3% af heilu GameCardi?
—
Hver sem er má leiðrétta mig ef ég gerði villur sem ég vona svo sannalega að ég gerði!