Mér fannst mjög skemmtilegt að PvPa í Guild Wars þegar hann var nýkominn út. Allir voru byrjendur og enginn vissi hvaða skills voru bestir o.s.frv. Það var líka bara hafa hægt að hafa með sér 8 skilla (s.s. galdra / special melee attacks etc) í einu í PvP og það var fínt, amk allt annað en WoW þar sem allir classar eru eins í PvP nema bara smámunur á göldrum/skillum með talents, ekkert meira.
Hins vegar var PvE frekar leiðinlegt, t.d. ef maður wipeaði í “instancei” með einhverri grouppu þá þurfti maður að byrja allt upp á nýtt, ekkert corpse run eða soul stone eða álíka, bara game over og þarft að drepa allt trash upp á nýtt. Svo var líka mikið af krökkum og hálfvitum vegna þess að þetta var jú ókeypis “MMORPG”.
Ég prófaði nýlega að spila Guild Wars aftur og PvPa með mínum gömlu chars en vá, það er hundleiðinlegt núna. Maður lendir ekki lengur á móti fólki sem velur random skilla og er að prófa í PvP, nei heldur eru allir bara með einhver builds sem eru miklu betri en nánast allt annað.
PvP í Guild Wars þegar hann var nýkominn út > WoW PvP
WoW PvP > Guild Wars eins og hann er núna
WoW PvE >>>>>> Guild Wars PvE
En já ég er ekkert að segja WoW PvP sé eitthvað ofur balanced og skemmtilegt, það suckar líka.
Þetta er bara mín skoðun, kthxbye.