Bara meðan er verið að tala um “sjúkasta” eitthvað þá vildi ég benda á einn mjög skilled hunter sem mér var sagt frá fyrir stuttu en hann spilar á US og kallar sig Hamchook (Dwarf hunter) ->
http://www.wowarmory.com/character-sheet.xml?r=Mal%27Ganis&n=HamchookHann er búinn að vera á bilinu 1-3 ranked í öllum arena formats en það lækkaði þegar hann tók þátt í nýlegu móti Blizzards. Það sést ekki núna hver er með honum í 2vs2 en það er disc dwarf priest sem kallast Eks og er einnig með honum í 3v3 og 5v5 en 3v3-ið hans er hann, Eks og gnome mage. 5vs5-ið hans er hann, Eks, warrior, resto shaman, holy pala en þó byrjaði 5v5-ið hans sem hann, Eks, mage, warr, pala en ödduðu shaman inn og spiluðu frekar með því combo-i en með mage, þ.e. 3 healers og 2 dps'ers.
En ég hef lesið viðtöl o.fl. við Hamchook og þar segir hann í stuttu máli frá þeirra taktík en eins og margir hafa verið að kvarta yfir er það að hunters eiga í vanda með line of sight í arenas og þ.a.l. erfitt fyrir hunter að komast í gott lið eða ná hátt upp út af því. Hjá honum þá segir hann að sín lið mundu ekki ganga ef ekki væri fyrir line of sight og þá sérstaklega 2vs2-ið. Ef það væri completely open area map þá myndu þeir eflaust tapa flestum leikjunum sínum segir hann því taktíkin þeirra felst einfaldlega í því að “kite-a” andstæðinga sína og mana draina um leið, s.s. viper sting og mana burn frá priest. Báðir eru þeir dwarf og komast því auðveldlegar frá t.d. rogues með crippling poison (út af stoneform) sem og hunterinn er að nota frost trap eða freezing trap, fer eftir andstæðingi og síðan auðvitað scatter shot. Priestinn fearar síðan reglulega. En þarna erum við með einn top hunter og það sýnir að þetta er vel mögulegt en krefst gífulegrar þjálfunar liðsins því það er ekki létt að vera 2 að kite-a alltaf en þeim vegnar furðu vel eða score-ið þeirra er eitthvað upp á 170-21. Aðal comboin sem þeir tapa fyrir eru 2 dps'ers segja þeir, þá aðallega mage og warlock.