Þetta er það specc sem ég vill nota þegar ég tanka, hefur reynst mér vel hingað til. Það hefur allt sem ég vill hafa þegar að ég tanka, þó svo að það megi kanski deila um það hvort það sé fullkomið eður ei, en við skulum brjóta þetta niður, lið fyrir lið.
Arms tréið:
Deflection 5/5: Parry, með dodge, vill ég meina að sé það besta sem þú gerir þar sem þá tekuru bara núll damage sem er ekkert verra :)
Improved Thunderclap 3/3: Bara must þegar þú tankar 3 eða fleiri mobba í einu, þar sem þetta effectar marga í einu og gerir alveg sudda threat.
Fury tréið:
Cruelty 4/5: Meira crit = Meira threat og meira rage sem aftur gefur þér möguleika á að gera meira threat.
Protection tréið:
Anticipation 5/5: +20 defense skill. Margir telja Defense mikilvægasta statinn þegar kemur að því að tanka þar sem 490+ = þá ertu Immune to critical hits og meira til, defense rating eykur líkur þínar á að blocka parrya og dodge líka, þannig að +defense er vinur þinn.
Toughness 5/5: 10% meira armor = Minna damage taken sem er það sem allir tankar eiga að focusa á ef þeir hafa aggro af mob.
Shield Specialization 5/5: 5% meira block og núna færðu alltaf 1 rage þegar þú blockar, hvort heldur sem það er alveg fullt block eða bara blockar hluta af damaginu sem þú tekur, og núna geturu líka tekið Shield Block.
Shield Block 1/1: Þegar þú tankar ættiru alltaf að hafa Shield Block á. Um leið og það kemur úr cooldown setja það aftur á ef þú átt rage til. Minnkar damage taken um alveg helling.
Last Stand 1/1: Failsafe. Bossar sem eru enraged, ef healerinn deyr undir lokin, eða bara ef þú villt spila þetta öruggt seinustu 10% þá er Last Stand málið.
Defiance 3/3: Eykur threat sem þú gerir í Defensive Stance um 15% og treystu mér, þessi 15% gera gæfu muninn ef fólk kann ekki á aggro management. Ef það er einhver talent sem gerir tanking að “Walk in the park” þá er það Defiance.
Imrpoved Taunt 2/2: Þessar 2 sekúndur geta skilið af sigurvímu og loot og svo wipe, corpsrun og repair bill.
Improved Sunder Armor 3/3: Minnkar rage cost af því að spamma Sunder Armor um 3 rage. Getur verið mjög svo hjálpsamlegt að geta spammað Sunder Armor þó svo að þú hafir ekki mikið rage til skiptanna.
Improved Shield Bash 2/2: Að mínu mati alveg must þegar pulla á castera til baka.
Concussive Blow 1/1: Hvenær kemur það sér ekki vel að geta stunnað óvininn? Kemur sér vel ef það þarf að stoppa einhver frá því að heala sig eða ef sheepið brotnar og þú þarft að bjarga healernum, möguleikarnir eru endalausir.
One-Handed Weapon Specialization 5/5: Meira “white damage” done = meira frítt threat og meira rage (?) = meira threat. Þetta á eftir að koma sér vel þegar þú færð betra vopn líka.
Shield Mastery 3/3: 30% meira damage sem skjöldurinn þinn étur. Lykillinn að því að tanka er að taka sem minnst damage, þetta hjálpar til við það.
Focused Rage 3/3: Minnkar rage cost af öllum Offensice Abilities um 3 rage. Núna kostar sunder armor nánast ekki neitt, Revenge kostar 2 rage og shield slam kostar ekki nema 17 rage.
Shield Slam 1/1: Mjög góður ability til að brenna rage ef það er að safnast upp. Ef þú átt rage og er að fara að brjóta sheep, sap eða Freezing Trapped mob, nota Shield Slam, guarnteed success.
Improved Defensive Stance 3/3: Þar sem þú getur ekki Dodge-að, Block-að eða parry-að spells þá er bara eins gott að minnka Spell Damage taken með einverjum öðrum ráðum. 6% minna spell damage taken í löngum fights þar sem spell damage er mikið … þetta telur.
Vitality 5/5: 5% meira Stamina, ekkert nema gott um það að segja, og 10% meira Strength þýðir bara meira block og minna damage taken.
Devastate 1/1: Í löngum fights þá er það Devastate sem telur, ekki Sunder Armor. Gerir Threat á hvert sunder armor sem mobbinn hefur og gerir 50% af normal damage þannig af þegar þú færð betra vopn þá ertu í góðum málum.
Lykillinn að því að tanka vel og tanka lengi er ekki bara að halda aggro heldur líka að taka sem minnst damage líka. Margir sem klikka einmitt á því.
Linkur á buildið