Er í casual-raiding guildi á Agamaggan-Horde, og málið er það að mér finnst fólkið vera að raida alltof mikið. ég komst upp í 70 fyrir svona 2 vikum síðan og ég er mjög keen á að raida og fá betra gear. Þannig að ég var að pæla í að skipta um guild, en málið er bara það að ég er svolítill núbbi og hef mjög litla reynslu á raiding. Fólkið í guildinu er rosalega skemmtilegt og ég er hræddur um að ef ég skipti um guild fari leikurinn bara að snúast um gear og að ekki vera núbbi. Fólk mundi klikkast ef ég klúðra einhverju í raidi og mig langar ekki að vera í þannig guildi. Hvað mundu þið gera? þetta er eina guildið sem ég hef verið í, kitty spins heitir það. Ég veit að leikurinn snýst nátturulega um að fá betra gear og svona en ég nenni ekki að vera í guildi þar sem fólk er leiðinlegt við mann ef maður er núbbi og klúðrar einhverju… Einhver góð ráð?
Ég verð að fá betra gear! En ég vill samt halda áfram að vera í skemmtilegu guildi =/
Blueberrypai, Agamaggan Horde.
Bætt við 2. september 2007 - 00:32
Alltof fucking lítið átti ég við.