PVP Server= Þú getur ráðist á fólk hvar sem er á world map nema ef þú ert alliance og ert inn á horde svæði þá verða þeir fyrst að ráðast á þig að fyrra bragði, sömuleiðis ef þeir(horde) eru á alliance svæði, þá verður alliance aðili að ráðast á horde að fyrra bragði svo að horde geti ráðist á hann. En á contested areas getur hver sem er ráðist á hvern sem er :)
PVE Server= Þú getur ekki ráðist á fólk neins staðar á world map nema á ákveðnum “PVP” areas sem eru einhver en utan þeirra er ekki hægt að ráðast á neinn. Fólk sem vill frá frið þegar það er að questa velur helst til þessa servera, ég hef enga reynslu af þeim sjálfur því ég er á PVP server og mér finnst fínt að geta gankað sjálfur einnig þó ég geri lítið að því.
____________________________