Já ég hef ráðið við insane tölvu og án þess að reyna að looka hrokafullur þá finnst mér hún ekkert mál. En það má líka spila inn að ég hef spilað mjög marga leiki í þessum leik eða vel yfir 3000 online líklegast(á frekar löngu tímabili, inactive núna).
En þegar þú ert að spila á móti insane tölvu þá skiptir litlu hvaða map það er, ekkert vera hafa það of stórt hins vegar því það getur flækt töluvert fyrir en scoutaðu(með worker eða ghoul ef þú ert undead) áður en hetjan þín kemur út og þegar hetjan þín kemur út skaltu fara beint í að “harassa” tölvuna en það felur í sér að fara með hetjuna þína og e.t.v. unit ef þú ert kominn með á þeim punkti og trufla andstæðinginn. T.d. ef þú ert Night Elf er yfirleitt heppilegast að nota Keeper of the Groove í þetta þó demon hunter virki einnig vel. Sem orc þá annað hvort Far Seer eða Blade Master en ef þú tekur Far Seer þá skaltu ekki vera að leyfa tölvunni að drepa úlfana þína því það gefur henni hero xp og þ.a.l. fljótari að levela upp. Sem undead tekurðu death knight fyrir og sem human tekurðu archmage með water elemental. En burt frá þessu þá ættirðu að vera að gera units á meðan og málið er bara að æfa sig, best að spila á netinu fyrst ef þú spyrð mig(þá gegn öðrum spilurum yfir netið í “ladder 1vs1”. Æfir þig lang mest á því og þá færðu líka hugmynd um hvernig aðrir spila. Annars bendi ég þér á replay síðu hér þar sem þú getur séð alls konar strategíur(build orders o.fl.) og fylgst með top players world wide til að sjá hvernig þeir spila -> www.replayers.com /
http://wcreplays.comGangi þér vel.