ef ykkur líkar ekki við næsta aukabakka og langar pínu til að hætta gerðu það bara. verður líklegast 2 auka pakkar í viðbót (Emerald dream, Twisting nether)
bara að segja þetta því að ég held það þetta er mjög líklegt :P
nei held ekki held nefnilega að BC var bara slæmhugmynd mér TD langar til að raida Kil'jaeden, Sergeras eða einhver frægan svo verður líka furion (Malfurion) í emerald dream og fleira verður opnað marga nýja kosta og stuff var kominn með pínu leið á MC og ZG og BWL -.-
Næsti aukapakki mun líklegast verða Emerald Dream. Eftir það myndi ég halda að Maelstorm yrði líklegast til að verða að aukapakka, get ekki séð hverning Twisting Nether getur orðið að einhverju spilanlegu.
Level cappið mun líklegast ekki hækka næstu 2 aukapakka eftir WotLK, auk þess ætla þeir að bæta við nýjum svæðum í Azeroth frá 1-60 svo maður sé ekki alltaf að gera það sama aftur og aftur :)
Ekki allt nógu vel staðfest en þeir hafa sagt hluti um að þetta sé í vinnslu (maður á ekki að búast við að svona hlutir sem þeir hinta í gerist á næstu 2-3 árum :))
Ég vona og reikna með að þeir hækki level cap ekki hærra en 80, ef þeir gera það þá missa þeir viðskiptavini, fólk sem mun ekki að lvla frá t.d. 80-90 og þeir sem hreinlega að gefast upp að lvla frá byrjun. 70 hefði nú alveg mátt duga fyrir mér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..