Sælir hugarar jaa ég er með soldið vandamál málið er það að þegar ég ætla að senda mail til blizz á wow-europe.com þá gerist soldið sko alltaf þegar ég er búinn að skrifa allt þá kemur þetta security block ( þar sem maður á að skrifa in stafi til að gá hvort maður sé lesblindur ) sko ég hef reint 10 sinnum að gera þetta og það kemur alltaf fail svo fékk ég pabba og vin minn en virkaði aldrei ég er nokkuð viss um að þetta er bug getur einhver sagt mér hvað er í gangi hvernig á að laga þetta eða bara eithvað :p
Bætt við 15. ágúst 2007 - 19:00 þetta virkar núna :)
Þetta er svo að þú getur ekki forritað vélar til að senda hundruðir þúsunda skilaboð til þeirra á mínútu og þar af leiðandi kaffæra þeim í svona rusli! :)
ég var nú eiginlega bara að grínast með fyrra commentið en allavega þá getur svona lagað bilað eins og allt annað, sýnir ekki rétta mynd eða eikkvað, man eftir því að þetta var svona lengi vel á blog.central.is, það var aðeins of pirrandi fyrir eitt apparat
Þetta er spammvörn, ekki veirð að checka á lesblindu..
En þetta hefur oft komið fyrir mig, sertaklega þegar ég er að setja inn cd key allstaðar, virkar oftast fyrir mig að prófa annan browser, eins og ef þetta sé að klikka í internet explorer, virkar þetta oftast í mozilla eftirá.
hvað ertu að bulla? lastu alla greinina eða? ég fékk marga til að prófa… ekki seigja mér að ég kunni ekki að lesa ef þú veist ekki skít um það þetta var bara einfaldlega bug -.- og þetta er leist þannig getur alveg eins slept að commenta væri vel þeigið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..