mínu áliti druid, getur orðið hvaðsem er, þarft bara specc og gear með því og þér eru næstum enginn takmörk sett. Ekki alveg 100% viss með shamans í dag en þeir eru ekki eins frálsir í dag og druids eru.
á bæði 70 druid og 70 shaman, verð að segja að eftir 1 1/2 á druidinum þá fékk ég leið, búin að lvla ótal alta samhliða honum til að halda áhuganum uppi og þar á meðal shaman. Shaman er án efa mikið skemtilegri class! Að vísu mikið einfaldari class og auðveldari að mastera að mínu mati
Ég á lvl 70 shaman og mér finnst hann ótrúlega skemmtilegur, þeir eru svo öflugir í hinum alls konar uppákomum. Að mastera totem use er svona smá challenge og bara gaman.
Ég held að druids séu samt helvíti skemmtilegir líka… þetta eru bara mismunandi classar.
á bæði druid og shaman i hæðsta lvlinu, langar mun meira að vera druidinn heldur en shammin.annað hvort ertu imba healing tík eða ekkert sem shaman, en sem druid máttu vera allt ( vel þegið) eins og Contrast (GB EU ) byrjuðum með druid sem MT man ekki hversu langt inn við fórum með druidinn en allavega 1stu 2-3 bossana þeir eru imba.Mæli frekar með að gera druid en shaman.Svo líka “FLIGHT FORM” bara snilld.
Ég á lvl 70 druid og mæli eindregið með því að rolla druid, þó það geti verið leiðinlegt að fara upp fyrstu lvlin þá geta þeir ALLT þegar lengra er komið(caster DPS, Melée DPS, Healað og tankað), en þú kemur til með að vera alltaf með fullann banka af geari og eyða miklum pening í respec :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..