Ég taldi mig vita eitthvað um fury warriora í level 60 en hef hinsvegar aldrei spilað level 70 þannig flame away ef eitthvað er vitlaust, er bara að reyna hjálpa.
Fury warriorar fá mest af dmg/dps-inu sínu úr hvítu dmg.
Þú ert með 25% chance to miss á hvítu dmg og 5% á gulu (abilities) þannig það sem væri best að byrja á því að fá uþb. 15% chance to hit (veit ekkert hvað það er í hit rating)
Síðan er best að fá sér Agi/crit change útaf því að mikið fleiri lítið dmg attacks > mikið færri mikið dmg attacks.
Ef að þú ert með 15% chance to hit ættiru ekki að vera neitt að miss-a mikið í flurry-unum, en ekki fara bara all hit og crit, reyndu að redda þér líka smá attack power en það er fínt að muna að það er auðveldara að raid/group buff-a attack power heldur en % crit (eða crit rating).
Þannig in the end þá kemur vanalega fury warrior statsið: hit > crit > AP > stamina (þú ert lélegur warrior með lélega healers ef þú ert alltaf að deyja, í level 60 var 5k hp meira en nóg þannig svona.. hmm.. 9k? í level 70)
Vingastu líka við einhvern paladin og fáðu hann til að nenna að casta BoS á þig á 5 mínútna fresti.
Vona þetta hjálpi eitthvað, en eins og ég segi þá er þetta level 60 fury warrior hjálp :S
Bætt við 11. ágúst 2007 - 00:02
Líka gott að vera með slow main hand uppá whirlwind attacks og hraða offhand uppá rage regen.