Ég verð að segja paladins, ég a eitt stykki paladin, finnst hann alveg snillingur i healing. Mjög góð single heal, hinsvegar verð ég mjög sjaldan out of mana, er med Alchemist's Stone, sem gefur mér 40% meira mana úr mana pottunum. Ef við lendum i vanda, þá er altaf hægt að bubble og bjargað overaggro teammember með annari bubble á trasha og bossum.
Höfum lay of hands, sem getur verið gagnlegt ef þú er out of mana, healar jafnt mikið og hp þitt er jafnvel meira ef þú crittar.
Erum ekki instakilled ef maður fær aggro af trashi.
Í pvp
Druids
eru frekar easy killed, eitt seal of justice og þá er greyið dautt, vissulega ef hann fær aggro, þá fer hann í bear form og reynir að þrauka lengur. Heala þokkalega ef þeir fá færi á því, svo er cyclone þeirra deadly.
Shaman
Þeir eru með windfury totem sem er insane fyrir warrior með 2h vopn, og er med earthshield sem er gagnlegt, og getur interuptað með earthshock af og til á hina healarana.
Priest
Það er gaman að hafa þá með sér i liði í arena, geta masterdispell, bubble og iceblock hjá mage. Þeir geta healað vel, stór og góð heal, og hafa Area insta cast fear, sem er mjög gott.
Paladin
Hann er með mikinn armor og er því lengur að fara niður fyrir malee classana, þeir hafa 2 bubble, 1 fyrir eigin notkun og hin fyrir team member in need. Bubble hjá paladin er mjög gott, en eins og ég sagði getur Priest Master dispell þetta og drepið þannig paladinin ef hann væri low hp i bubble. Malee bubble, sem ég læt oftast casterana fá, sem virkar i 10 sec og enginn malee eða hunter getur attackað, hinsvegar er hægt að casta spell í bubblina og silince targetið, þetta stoppar allvena molten strike sem er gott. Svo erum við með 6 sec stunnið sem virkar vel, og racial Silince, sem virkar stundum i arena.
Ég hef mest reynslu á Paladins.
Sorti 70 paladin Grim Batol