Sælir allir,
Vildi fá að spurja hvort maður þurfi að installa bæði regular wow & TBC eða hvort það nægi manni að installa TBC? Virkar frekar heimskuleg spurning hjá mér þar sem það er sennilega fullt af files í regular wow installinu sem eru ekki í TBC en ég er ekki alveg 100% svo ég vildi bara fá þetta staðfest :)
Annað, þegar maður hefur ný-installað wow er ekki hægt að patcha beint með einum patch eða þarf maður að ná í þá alla? Hef alltaf fylgt pötchunum einfaldlega með því að downloada þeim beint en er nýbúinn að setja tölvuna mína upp aftur svo ég er ekki viss með þetta(þ.e. hvort þú þurfir að ná í alla skref frá skrefi eða dugar þér að ná í latest). Svarið að vild en ég mun komast að þessu sjálfur þegar ég byrja að installa og skoða þetta nánar :)
Annars var pointið með þessu bara að reyna flýta fyrir.