Sem hunter sjálfur þá verð ég að segja að þessi gaur var mjög góður. Hann kannski virkar hægur því hann er belja. Hann er einnig með crossbowinn sem gerir huges dmg í staðinn fyrir hratt dmg. En hinsvegar þá er þetta ekki í góðum gæðum og eru 50% líkur að hann sé ekki góður. Þessir þrír gaurar sem hann t.d. var að drepa voru ekkert endilega allir í lvl 60. Það sést ekkert, þeir gætu alveg hafa verið lvl 58. Pre TBC þá er mikill munur þar á milli. Í AB var alltaf verið að heala hann og í AV var hann hver annar Markmanship hunter pre TBC. Ég sjálfur var alltaf að crita þessi helvíti í AV og var lang efstur með mörg hundruð kill og nokkrar milljónir af dmg. En það var áður en þeir breyttu AV, enda var þetta á þeim tíma, 2 maí 2006 er myndbandið merkt. Þá hékk maður þarna í marga klukkutíma og drap og drap og drap og drap og drap og drap og drap gaura, enda var maður með Hawk Eye og stóð langt fyrir aftan alla aðra. Ég er Alliance. :)
EF hinsvegar þessir þrír gaurar voru lvl 60 þá var þetta ansi vel gert hjá honum. Ég hef sjálfur oft lent í því að nota ekki petið því maður er fokking stressaður og nóg af öðru sem maður þarf að gera sem er mikilvægara en að senda petið á gaurinn. Ef að þetta er caster þá hinsvegar er mikilvægast að senda petið á hann strax, enda gerði hann það. Sendi petið á casterinn og drap hann. Hitt voru rouge-ar þannig ekki mikil þörf(þetta breytist allt ef hann væri Beast Mastery eðlilega, en hann var Markmanship).
50/50 hvort þessi gaur var eitthvað góður.
Samt sem áður var þetta frekar lélega gert myndband. Hræðilega niðurdrepandi tónlist allan tíman, lækkar það mikið.
Bætt við 2. júlí 2007 - 01:07
Ekki má gleyma því að gaurinn var með súper gear. WoW er mjög gear based leikur, þó skill sé undirstaðan á hversu góður þú sért. :)
Dr. Eggman… WoW spilari(Egghaus), Megaman aðdáandi #4.