Halló.
var að pæla hvort einhver veit hvað gæti verið að,
málið er það að WoW crashar alltaf aftur og aftur í nýju tölvunni (allt gerir það reyndar fyrr eða síðar)fæ alltaf error eftir error, átti lengi vel í vandræðum að updatea patchana í WoW en kom eitthvað hotfix fyrir stuttu síðan sem bjargaði því en ekki lengi.

Er kerfið/búnaður í messi? hvað getur verið að kvikindinu? ég er svo búinn með hugmyndir, er enginn tölvusnillingur svo öll ráð væri væru
vel þegin. >_<

Þess má einnig geta að ég er með:

Windows XP Service Pack 2

AMD Athlon™ 64 X2 Dual core processor 5000+
2,61GHz, 2,00GB of RAM

NVIDIA GeForce 7950 GT
Á maður að setja eitthvað hérna?