Það er rétt í 1.08 eru T bestir en ég meina, möp'in sem er verið að spila eru líka mjög þægileg fyrir T, þeir geta gert tvö supply og barrax og lokað fyrir choke point'ið. Síðan geta þeir á LT drop'að tönkum á cliff(turbo newbie) sem er mjög öflugt.
T á móti toss er frekar auðvelt fyrir T. Metal(fáir eða engir marines gerðir og farið beint í 1 eða 2 factory) ownar toss.
Vultures owna zealots, tanks owna goons. Auðvitað getur toss unnið en hann þarf að vera heppin, eða rosalega góður eða að T geri stór mistök.
Ég myndi segja að T taki zerg nema að zerg sé geggjað góður.
m&m ownar hydras og tanks owna lurkers. Ég myndi segja að zerg vs T sé jafnara en T vs toss.
Auðvitað er ég að tala um þetta ef guttarnir eru svipað góðir.
“ég held að protoss spilarar séu bara ekki að nýta sér alla þá tækni sem protoss hefur upp á bjóða -þ.e. dark archon og arbiter… og mjög oft nota þeir ekki einu sinni dark temlar!?.. einnig geta reaverar virkilega snúið við blaðinu en þeir eru lítið notaðir.. carrierar rúla líka ennþá en oftast hafa protoss spilarar þá algerlega undefended þannig að auðveld er að senda scourge á þá, þeir eiga ekki að fara inn í mitt battle heldur að taka út kalla á löngu færi eins og guardian hjá zerg.”
Í fyrsta lagi þá sé ég mjög oft dark templar'a og reaver'a notaða.
Varðandi dark archon þá er ég ósammála því, það er betra að mínu mati að eyða recources í high templar en tvo dark templar.
Eins og ég sagði áður eru vandamál toss ekki tengd carrier.
kk,
Einar