Hann fór í Auction Houseið, keypti einhverjar bláar buxur sem kostuðu 30g… Setti þær aftur inná auctionið á hærra verði, 75g. Svo fór hann inná altinn sinn, setti inn auglýsingu um að hann vildi kaupa þessar sömu buxur á 100g. Beið eftir að einhver óheppinn og ekkert allt of klár gaur sér þær á AHinu.
Þá ákveður hann náttúrulega(fórnarlambið) að kaupa buxurnar á 75g og sér fram á að geta grætt 25g fyrir nánast ekkert vesen. Hann gerir það, alt kallinn þykist ætla að senda gull frá maininum sínum. Kíkir inn á hann hvort auctionið hafi selst. Ef það seldist, græddi hann 45g.