mér finnst flott að stækka leikinn, hann er ekkert miðað við Lord of the Rings Online leikinn hvað stærð varðar. En ef þetta á að vera svona einsog Burning crusade, kostar 3500 kall og þarft að kaupa nýjann disk á hverju ári, þá vill ég meina að þetta sé peningaplokk.
En á hinn bóginn, ef þetta verður einn risa RISA smár patch á hverju ári með einhverju nýju og fersku … Þá erum við að tala saman. Segjum bara að Northrend mundi koma í einum risa patch en væri samt ekki opið, ætti eftir að vinna alveg helling í því sem irði svo bætt inn í risa pötchum út allt árið, síðan BÚMM, opna þeir þetta og allir halda áfram að spila.
Meina, í hverjum mánuði downloadaru nýrri viðbót við leikinn og getur lesið í patch notes hvernig þetta á eftir að líta út, en þú kemst ekki í það fyrr en þetta opnar.
Ég segi fyrir mitt leiti að ég mundi halda áfram að spila ef þetta yrði þannig :P
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.