Ég spila lvl 70 rogue núna og ég focusa mjög mikið á pvp þarsem mér finnst það skemmtilegast, eftir að hafa horft á ótrúlega mörg pvp myndbönd og séð öll myndböndin eftir Grim, Niar, happyminti, ming, corrupt, hector, perklunt o.s.f. og séð rogues á servernum mínum spila(þá bestu) þá finnst mér, og örugglega fleirum, Grim ekkert spes rogue, sem hann er.
Ég er ekki að segja að hann kunni ekki að spila classið sitt, en hann hefur ekkert yfir medium rogue. Hann gerir helvíti skemmtileg myndbönd, músík og editing og allt það, en hann er einfaldlega ekkert það góður í pvp eins og fólk lætur hann vera.
Í myndbandinu hans frá 60, Annihilation, þá er..Hemo kaflinn hann einungis þetta: Cheap shot, Hemo, Gouge, Coldblood eviscerate. Ekkert meira, enda suckaði sá kafli.
Dagger kaflinn var frekar skemmtilegur, sýndi fína spilum og skemmtileg combo´s(eins og sunder armor á rogue)
Og síðan combat kaflinn, sem ég man ekki mikið eftir en var ekkert spes. Það sem ég er að reyna að segja er að Grim er overrated rogue varðandi skillsin sín.
Hann er ekki lélegur en hann er ekkert spes. gerir samt mjög skemmtileg myndbönd.