Bara svona benda fólki á að það er verið að spyrja um MINST NOTHÆFA classinn, það er ekki þar með sagt að sá class sem fær flest atkvæði sé alveg useless út í gegn, langt því frá. Fólk viðist miskilja þetta aðeins.
Ég segi fyrir mitt leiti að hunterar séu minst nothæfir í Pve. Þú þarft að vera svo hrikalega góð/ur hunter til að geta dps-að og Frost Trappað á sama tíma. Meina, ég out-dpsaði hunter á resto/balance druidanum mínum, með 400 spell damage, bara útaf því að hann var alltaf busy að trappa, og var ekki að gera það vel.
En meina, Warriors eru nánast ómissandi í pve. Enginn Paladin eða Druid tankar einsog góður Protection Warrior.
Warlocks eru geðveikir, fyrir utan að fæstir kunna að höndla aggro vel. Curses. health/soul stones og stamina buff. Bara good shit í Pve.
Shamans eru bara næst besti ef ekki sá besti back-up class í leiknum. Mjög góðir healerar, totems fyrir öll tilefni og svo massa dps ef þess er þörf.
Roguear eru alveg virkilega nerfed þessa dagana. En þeir eru samt alltaf classa dps og fara létt með að nuka án þess að stela aggroinu. Svo cloak of shadows og sprint kemur sér of mjög vel ef tankinn deyr.
Priest er alltaf besti healing classinn í leiknum, segi það og skrifa. Geta shieldað tanka án þess að þeir missi allt aggro. 100+ stamina buf og, ef þeir specca rétt, alveg hrikalegt damage.
Paladins eru alveg sudda back-up class, einsog shamans, heala alveg superb, buffs fyrir hvert tilefni og massa massa armor.
Mage eru alltaf prime damage dealers plús sheep, intellect buff og mat og drykk handa öllum.
Svo komum við aftur að hunterunum. Alveg sudda dps, ef þeir fá að stunda það óhindrað, en þeir eru ekki betri en rogues eða magear þannig þeir meiga missa sín. Geta samt trappað það sem er ekki hægt að sappa, banisha eða sheepa.
Og svo druid. Getur main healað, -tankað og toppað dps meters hvort heldur sem er með spell eða melee damage. +resistance buff á línuna og ressurectað í combat.
-einsog þið sjáið er enginn class alveg ónothæfur. Heldur enginn sem er alveg ómissandi. Bara smekksatriði hvað fólki finst.
svo er alltaf spurning, hvernig er svona ykkar “drauma-uppstilling” fyrir 5manna heroic instance?
(biðst afsökunar á stafsetningarvillum).
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.