sá þarna einhvern kappa segja að rogues væru 2. takka class.
vitleysa ;)
getur alveg spilað þannig, rétt eins og að hunter kemst alveg upp með að autoshotta allt.
en þú verður aldrei góður þannig.
rogues þurfa að spá í energy cycles, crowd control(sap, blind, gouge ofl) bregðast við incoming göldrum og cleaves þar sem að melee classarnir éta upp allan andskotann í pve sem að ranged sleppur við, spá þarf í hvaða skills nota þarf í hverri aðstöðu, envenom ef að shaman nature damage debuff er uppi á mobs, rupture ef að druid debuff er uppi á mobs, halda slice n dice uppi ALLTAF, passa að nota stunlocks rétt til að minnka damage taken á tank eða til að bjarga rassinum á ranged ef að þeir overaggroa,
frábært trick að kite'a með crippling með mage ef að of mörg target eru laus i heroic, og svo að halda almennilegu DPS'i uppi allan þennan tíma á meðan að maður passar upp á aggro.
sjálfur hef ég meira en tveggja ára reynslu af því að spila rogue, og geri mér vel grein fyrir því að það er ekkert hlaupið í það að spila rogue VEL, eftir TBC er t.d. mun erfiðara að halda góðu dps'i, enda margir af rogunum sem að nenna ekki að leggja sig 100% fram við þetta eru byrjaðir að væla trekk í trekk undan því að við séum orðnir useless í pve..
SOTP er með marga frábæra roga í Kara og gruuls, og erum við vanalega á toppnum á dps.
ég gleymdi örugglega einhverju, en það verður bara að hafa það.
-Ikaruga