Ég lenti í nákvæmlega sama vandamáli.
Ég er svona 99% vissum að þú þurfir að endurskoða kælingu tölvunnar, þ.a.l. fá þér nýjar viftur á/í kassa, örgjörva og skjákort, sem getur leitt til þess að kaupa nýtt powersupply.
Powersupplyið mitt var ekki nógu öflugt til að láta tölvuna runna 100%, um leið og ég fékk mér nýtt virkaði þetta ótrúlega smooth og hún restartaði sér aldrei. :)
Bætt við 9. apríl 2007 - 10:35
Já ég gleymdi einu;
Ekki halda að það sé betra að hafa tölvuna sína opna til að “kæla” hana, því er rugl. Ef þú hefur tölvuna þína opna, s.s. með engu coveri þá er kassa/skjákorts/örgjörva viftan að reyna að kæla allt herbergið ásamt því að fá svona 200% meira ryk inní sig.
Prófaðu að fá þér decent viftur og powersupply með og lokaðu tölvunni, þá verður MUN kaldara inní tölvunni en í herberginu þínu. ;)