Í fyrsta lagi þá er aggro aldrei vandamál hjá sæmilegum warrior, hvað þá góðum warrior. Allavega hef ég aldrei séð eitthvað aggro problem og ef svo er í þínu guildi þá þarftu bara nýjan tank sem kann að búa til threat.
Þú getur ekki notað potion í formi (cat + bear). En þú getur það í moonkin og þú tankar varla í moonkin formi. Þetta þýðir að Healing Potion og þess háttar virka ekki, eða þú skilur getur ekki notað þau á meðan druidinn er í formi ^^. Hver sem er getur notað flask of titans ect og notað +agi +ap +srength +hp potion.
Livegiving Gem er “Classes: Warrior”. Ef við erum að tala um pre-TBC og það verður að segjast að það er beta en eitthvað +30 stam trinket.
Hver sem er getur fengið 300 resistence unbuffed, en það hlýtur að gimpa bæði hp og defense rating bæði hjá Warrior og Druid. Warrior hefur yfirhöndina því hann getur parryað og blockað. Skortur á Defense rating er helsti veikileiki druida í resistence gear.
Ég veit að Patchwerk hefur verið tankaður með Druid, það er ekki spurningin. En Dodge og Parry á hateful strike er það sem gefur healerum tíma til að toppa tankinn í fullt hp. Þú sérð það líklega í hendi þér að Warrior hefur tvö af þessum elementum til að verjast þessari Hateful strike, sem er óneitanlega betra fyrir healera og gerir hann þess vegna að betri og þægilegri tank fyrir healerana.
Í mínu guildi er main tankinn með um 18.400hp og ég efast ekki um að druid komist mikið hærra EN þegar við erum að tala um svona mikið hp hver er þá munurinn á 200-300 til eða frá?
Já og þessi warrior hefur 60,45% (druid er örugglega með meira), 20%parry, 20%+ dodge, + 22% block. Druid fær alltaf meira dodge en warrior. En ég efast um að þessi dodge chanceið hjá þessum druid vinni upp 42%+ sjéns á parry og block sem warriorinn hefur. Auðvitað burtséð frá Last Stand og Shield Wall.
Ég sem healer kýs alltaf Warrior sem tank, þótt að druid _geti_ alltaf tankað þá er warrior einfaldlega betri.