Það sem ég á við (nennti ekki að útskýra frekar, hélt þú mundir fatta) er það að langflestir nota mainstream spec. Auðvitað eru alltaf smá breytingar, t.d. hvort maður vilji frekar imp. demoralizing shout eða Booming Voice (warrior, fury tree), en það hafa alltaf verið cooki-cutter spec, sem eru langmest notuð, þar sem þau eru auðveld í notkun, og almennt góð.
Að mínu mati breytir þetta engu, því að, eins og ég sagði áður, þá hefur þetta fólk sem er á toppnum, í flestum tilvikum, Allakhazam eða CT Profile, þar sem hægt er að sjá talents.
Samt er þetta að vissu leyti svoldið rugl hjá mér, ég var til dæmis með spec sem ég veit ekki til að sé mikið notað: 0/35/16, sem warrior.
Málið er að, extreme spec sem fæstir nota virka oftar en ekki betur en þessi cookie-cutter specs.
Og þó svo að viðkomandi sé með Allakhazam eða CT profile, þá er þetta ástæða fyrir vitleysinga sem geta ekki búið til sitt eigið spec til þess hreinlega að fletta upp “besta” fólkinu og specca nákvæmlega eins og það -> Veit ekkert hvað það er að gera.
Munurinn á að þetta sé þarna uppi og þessum profiles, er að þeir eru alveg settir á spjald þarna uppi.
Að mínu mati hefði nafn, guild, race og class verið nóg fyrir þessa síðu, en nákvæmir stats og allt um viðkomandi character… aðeins of gróft.
Partur af leiknum er það að þú þarft að aðlaga þig að viðkomandi bardaga, ekkert gaman ef þú veist nákvæmlega hvað sá sem þú berst á móti ætlar að gera, t.d. hvort að mage sé með iceblock eða ekki og margt annað.
En þetta eru hlutir sem Blizzard hefur alltaf litið framhjá, sbr. það að bara við það að targetta óvin sérðu nafn, guild, class og level.
Væri mun skemmtilegra ef það stæði bara t.d. “Title Race” -> Eitthvaðsvalt Human.
0
Þú villt s.s. að það væri ekki hægt að sjá classin hjá andstæðingi manns ef hann væri ekki með eitthvað tier eða class set?
0
Nei, bara yfir höfuð.
Ættir ekki að sjá neitt um viðkomandi nema kynstofn og einhvern title ef það er til staðar.
0