Já 2 ára ábyrgð. Eins og á öllum tölvuhlutum á íslandi :)
Við erum núþegar búnir að veita 2 viðskiptavinum þjónustu og komu þeir mjög sáttir útúr þessu.
Fyrir þá sem eru að velta fyrir sér verðinu á einhverri vél, þá er hér dæmi um vél sem við gætum sett saman.
AMD dual core 64bit- 3800+
RAM - Parað DDR2 - 2x 512mb (667+)
+RAM - Parað DDR2 - 2x 1g (667+) = 3GB RAM
Hljóðkort - 7.1 surround
HDD - 500gb SATA
Turnkassi - 450w svartur
CD/DVD RW
Skjákort - Gforce 7600GT 256mb PCIexpress
Móðurborð - MSI 6xSata2 Raid, 4DDR2, firew og margt fleyra.
Þessi vél fer á 130.000.kr
Semsagt í stuttu máli:
500g HDD, 3g RAM, 7.1 surround, AMD 3800+ Dualcore 64bit, Gforce 7600GT 256mb PCIe, MSI Platium Móbó.
En eins og ég segji, þá reynum við að hvetja fólk til að ákveða hversu öflugar vélar það vill.
****
Coming Soon to Extreme —–
Sér hannaðir Turn kassar fyrir viðskiptavini búnir til úr léttum málmi, krómi, plasti ofl.Viðskiptavinir geta þá haft samband í síma “848-1848” og lýst því nákvæmlega turninn þeirra á að líta út.
3d teiknarinn (sá sami og er að þróa Digital paintball Source) mun taka þessa hugmynd og búa til þrívíddarlíkan í góðri grafík af turnkassanum sem þú lýstir.
Kassin er svo smíðaður á verkstæði og afhendur kaupanda.
Dæmi um turn sem hægt er að láta búa til.
http://solstingur.com/toggi/Finished/Xtreme.jpgÁ þessum turni verður sett Neon undir (X-ið), meðfram hliðunum, inní kassann ásamt fleyri stöðum sem gera kassan hreint 100% einstakann.
Þessi umgjörð heldur kassanum frá gólfinu, þannig fer mikið minna ryk í kassan miðað við ef hann væri á gólfinu, kælir vélina betur og fer vel með hana.
Til þess að panta þetta. Hringið þá í síma 848-1848
Kveðja: Extreme