Er ekki mikið í PvP, enda er ekki mikið sem ég sækist eftir í PvP í World Of Warcraft, skal viðurkenna það, en þessi skifti sem ég spila PvP þá nota ég aldrei þennan perception á móti rogues einfaldlega því ég sem paladin get spammað Concectation rank 1 án þess að missa mana. Þannig já hann er gagnlaus.
Svo ef maður er að spila rogue með einhverju viti ætti maður að vita hvenær einhver er að nota þennan skill, sem gagnast bara í one versus one, því í mass PvP er enginn að eltast við einn rogue einhvernstaðar útaf kortinu nema hann sé bara honour farma og ekki með neinn liðsanda, semsagt PUGs.
Afhverju kalla allir hvort annað núbb, er það eithvað slæmt? Það er besti parturinn við wow að vera nýr í honum. Bara bitur fólk sem kalla aðra núbba. :)
Bætt við 16. febrúar 2007 - 22:36
Annars myndi ég ef ég væri enn að spila human semsagt með glöðu geði skipta þessum raciall við mana tap/ torrent warstomp eða Bloodlust, escape artist eða jafnvél shadowmeld til að geta verið AFK á contested zones, eða WotF!
Trolls hafa það verst, en þar á eftir myndi ég persónulega kjósa humans, sorry…