Sambandi við greinar og skjáskot.
Vil benda á það þegar þið eruð að skrifa greinar að reyna að nota sem minnst af skammstöfunum sem eru notaðar innan leiksins vegna þess að fólk sem er annaðhvort nýbyrjað eða spilar ekki þann leik sem skrifað er um mun ekki skilja greinina að fullu. Er þá að tala um skammstafanir eins og lvl = level og fleiri þannig skammstafanir.
ATH: Það eru alltof margir korkar um hvernig skal skoða skjáskot. Þetta er linkur á mjög þægilegt og frítt forrit sem gerir ykkur kleift að skoða skjáskotinn ykkar -
http://www.irfanview.com eða af Huga hér.
Njótið vel.