Tank = Warrior, Druid eða jafnvel Paladin stundum. Hans verk er að láta óvinina halda að hann sé mesta ógnin af ykkur 5, svo að óvinurinn ræðst á hann (tank-inn).
Tökum sem dæmi, 5 gaurar í hóp, Einn er warrior og hinir eru e-ð annað. Þeir eru á endakalli. Warriors eru í Plate og með mestan Armor. Mage stendur aftast og er að senda hvern galdurinn á eftir öðrum og oftar en ekki gerir mestan skaða af þeim öllum. Þá er það á warriornum að gera nokkur trick svo að endakallinn heldur ennþá að hann sé mesta ógnin, þar sem Tankinn er með meira (miklu meira) armor með Plate armor, en Mages sem nota cloth. :)
Dps er Damage Per Second, meðaltalið á damage-inu þínu =)
AoE = Area of Effect, semsagt galdarar eða eitthvað annað sem að drepur(meiðir) alla sem eru í kringum hann, Mages eru með mikið af svoleiðis.
Buff = Galdrar sem eru góðir, notaðir á þig og gefa þér meira líf, mana, Spirit eða eitthvað slíkt.
Mount = Hestur, fíll, Kodo, Vél-fugl eiginlega hvað sem er. Kostar 80-100 gull að fá slíkt á level 40, þá kemstu 60% hraðar en getur ekki gert neitt nema talað við fólk á mountinu. Á level 60 færðu Mount sem er 100%, kostar á milli 500-800 gull ef ég man rétt, semsagt bæði að læra að ríða hestinum og hesturinn sjálfur.
Imba = Stytting á Imbalanced. Var ekki nema í level 50+ þegar ég fattaði það…
Allt svona sem ég man eftir sem ég var ekki viss um þegar ég byrjaði :-)