mér sjálfum finnst mjög erfitt að levela í wow en vinir mínir fara létt með það ég á level 35 mage en tveir vinir mínir eiga level 68 og hinn á lvl 66 og þeir eru alltaf að tala um outland og svona dót og mér langar virkilega að taka þátt í þeim umræðum svo að ef þið vitið um einhvern góðan og frían leveling guide gætuði kannski sagt mér frá eða bara segið mér sjálf eitthvað tip
ég er buin vera frekar lengi að koma þessum kalli á 35 og mér finnst ég ekki vera að sóa neinum tíma í eitthvað sem gefur ekkert exp semsagt ég er alltaf að questa og grinda samt tekur það mig geðveikt langan tíma
en ekki samt segja eins og: westfall lvl 10-20
:duskwood lvl 17-27
ekki neitt þannig bara einhver góð ráð
takk fyrir mig og vonandi getiði hjálpað
Ég reyni að vita meira í dag en ég gerði í gær.