Já það er Kil'Jaeden og Archimonde.
Kil'Jaeden var stjórnandi Draenei-a á meðan þau bjuggu í Argus, Archimonde og Velen voru undir honum svo kom Sargeras The Destroyer (The Fallen Titan) og freisti þeirra með kröftum og öllu saman. Kil'Jaeden og Archimonde tóku því en Velen sagði ekki bara nei, hann gerði uppreisn og flúði heimaland þeirra, útaf því varð Kil'Jaeden reiður og lít The Burning Legion elta niður Velen og reyna að drepa hann en það virkaði aldrei.
Kil'Jaeden the Deceivervar chief lieutenant skulum við segja vinnandi undir Sargeras. Hann vann við að ráðskast með kynþætti svo sem draenei og önnur race og breyti þeim í það sem The Burning Legion vildi. (Kil'Jaeden var líka hægra settur en Archimonde (Bara svona uppá funið ;) ) ).
Archimonde the Defiler var vinstri hönd Sargerasar og Field Commander :D Hann var lægra settur eins og stendur hér fyrir ofan en Kil'Jaeden.
Núna þar sem að Archimonde og Sargeras eru báður dauður þá er Kil'Jaeden Lord of the Legion og leitar hefndar fyrir Archimonde og Sargeras :D
Þá er þetta nú svona komið.. En já ég held að þú sért að tala um þá Archimonde the Defiler, Kil'jaeden the Deceiver og Prophet Velen the Divine ^^,