Næsti smellur á nú að vera 23- 25 Nóvember og mér datt í hug hvort enhverjir 7 eða 8 Diablo spilarar sem ætla að fara til að spila Diablo2 LoD hafi áhuga á að við teamum up og skráum okkur saman í stofu þar sem eru bara Diablo2 spilara, ég veit um eina góða stofu og þekki nokkra í stjórnini þannig að ef einhverjir hafa áhuga og ætla að skrá sig á smell þegar skráning byrjar í næstu viku þá látið heyra í ykkur.
Fyrir ykkur sem vilja vita þá er þessi stofa mjög stór, og nóg pláss þar inni, við vorum 6 þarna inni á síðasta smell því stofan sem við áttum að vera í var yfir fyllt :)
Látið heyra í ykkur og þá gætum við allir skráð okkur undir clan naminu diablo í skráninguni þar sem maður þarf að vera skráður undir clani til að fá stofu.