Jú örugglega.
Í kringum Warcraft 2 var þetta base hjá Dragonmaw Claninu (Orcar), þar sem warlock að nafni Nekros Skullcrusher réði yfir helling af drekum, þar á meðal drottningu drekana, sem kallast Alexstrasza. Til þess notaði hann artifact búið til af Neltharion (Deathwing) sem kallaðist Dragon Soul, eða frekar Demon Soul. Þó svo að Nekros hafði reyndar enga hugmynd um hvað þetta væri, þetta bara virkaði svo skrambi vel.
Síðan varð einhver bardagi þarna og allt fór í háaloft. Gæti verið að það séu ennþá einhverjir Dragonmaw Orcar þarna ennþá, eða Trolls, voru víst einhverjir Trolls þarna líka, en þeir voru held ég ekkert með Orcunum í liði eða neitt þannig. Bara voru þarna að éta fólk :p
Nekros dó í átökunum sem áttu sér stað, en sonur hans, Nek'rosh (frumlegheitinn alveg að fara með fólk) lifði af.