MMORPG = leikur sem er viðhaldinn að einhverju alvöru leiti. Þ.e.a.s. það koma updates, nýir hlutir, nýir bossar ef við á, bara fullt af nýjum hlutum til að gera.
Diabloe2 er kannski sá RPG sem hefur komist næst því að vera MMORPG, en þar samt sem áður var ekkert verið að bæta mikið af stuffi við. Það voru helst breytingar, patchar og að halda serverunum uppi sem Blizzard sá um, en ekki beinir þættir sem að bæta við hlutum til að gera.