Já, það er ekki holt að eyða tímum saman fyrir framan tölvuna, en það er svosem ekkert betra að eyða tímanum á rassinum að lesa.
Ég veit að wow er ávanabindandi en það er ekki afsökun, þegar mig hefur langað til að hætta að spila hann í nokkrar vikur hefur það aldrei verið mál fyrir mig.
munurinn á honum og skulum segja counter-strike er að þegar þú ert í wow ertu í rauninni í öðrum raunveruleika, þú getur kynnst fólki og gert svo margt.
http://en.wikipedia.org/wiki/Computer_game_addiction Svo hafa ransóknir bent til þess að spila tölvuleiki auki náttúrulegt
efedrín flæði til heilans sem að gerir leikinn líkamlega ávanabindandi
http://en.wikipedia.org/wiki/Efedrine