jæja ég held að margir viti ekki hvernig skal horfa á screenshot-in sín en nú koma leiðbeiningar:Einfaldlega ýtið á “Print Screen” og farið í forritið “paint” og ýtið á control+v.
engin skítköst þetta er bara fyrir þá sem vilja ;)
Skjáskot sem tekinn eru í World of Warcraft auto save'ast í möppu í World of warcraft möppuni og heitir “Screenshots”. Og best er að nota Clicky!->Irfanview<-Clicky! Hægt að breyta stærðinni á myndinni og save'a sem JPG, GIF og allskonar formum.
Ok skal reyna að útskýra betur þegar þú ítur á print takkan á lyklaborðinu þá fara myndirna sem þú tekur í WOW möppuna. Og þar inni heitir Screenshots.
Hérna geturu náð í forrit sem heitir Irfanview þú getur oppnað það með file-um svosem eins og TGA file-a. En ef þú átt Photoshop geturu líka oppnað það með því en Irfanview er mun þægilegra en það.
Ég skrifaði fyrir ári næstum meira en ári síðan hvernig skal skoða screenshots, það er búið að liggja þarna á /blizzard allan þann tíma, held að flestir séu búnir að ná þessu.
Sambandi við greinar og skjáskot. Vil benda á það þegar þið eruð að skrifa greinar að reyna að nota sem minnst af skammstöfunum sem eru notaðar innan leiksins vegna þess að fólk sem er annaðhvort nýbyrjað eða spilar ekki þann leik sem skrifað er um mun ekki skilja greinina að fullu. Er þá að tala um skammstafanir eins og lvl = level og fleiri þannig skammstafanir.
ATH: Það eru alltof margir korkar um hvernig skal skoða skjáskot. Þetta er linkur á mjög þægilegt og frítt forrit sem gerir ykkur kleift að skoða skjáskotinn ykkar - http://www.irfanview.com eða af Huga hér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..