Þú byrjaðir á að segja að þeir væru “yfirkraftaðir” og núna ertu að segja að þeir séu ekki með nógu gott gameplay því þeir eru með svo lélega spells?
Instants spells sem þeir eru með
- Corruption (5 talentar í affliction og þú ert með hann, 98% af öllum warlocks eru með þetta instant)
- Allar curses, CoA, CoE, CoS, CoE, CoR, CoW, CoD
- Death Coil (2 min CD)
-Shadowburn (15 sek CD held ég)
-Conflagrate
-Siphon Life
- Life drain (er að tikka 200+ á sekúndu á sæmilega geard lock) er líka instant channeling spell, sama á við um hellfire og rain of fire
í pvp er hann mjög mikið uppá að feara og setja dots á óvininn.
Þetta á bara við þegar hann er einn á móti einum og hvað heldur þú að það séu margir með pvp trinketið?
Fyrir utan að það er búið að nerfa fear í pvp
Warlock með viti notar því fear ekki mikið því ef sá sem hann er að feara er með eitthvað til að countera það þá er warlockinn mjög líklega dauður..
Svo finnst mér þeir einnig mjög immobile, eins langt og ég veit þá hafa þeir enga galdra sem hreyfa characterinn þinn eitthvað öðruvísi, samanber blink, charge, slow fall, intercept, leviatate, sprint o.s.frv.
Svo eru það pettin sem hægt er að nota við mismunandi aðstæður
Felguard - Er með interceptið sem þú vælir um hérna fyrir ofan
Succubus - Getur seducað
Felhunter - tekur af þér debuffs og tekur buff af andstæðingum (frábært á móti mages) með hann uppi sérðu líka rogues sem eru að stealtha í kringum þig
Imp - 200 firebolt á sekúndufresti sem truflar casters
Góður Warlock kann á þetta allt og veit hvað er best að nota við hverjar aðstæður og svoleiðis locks ertu ekki að fara drepa 1 á móti 1
lélegir locks eru hinsvegar nokkurn veginn frítt hk
En þarna er vandamálið semsagt komið.. stærsti munurinn á warlocks og öðrum classes er sá að þegar þú ert kominn í fight þá verður þú að gjöra svo vel að redda þér útúr honum, þú blinkar ekki, hoppar ekki framaf fjalli eða rootar og hleypur í burtu í catform o.s.frv.
Og þar sem locks þurfa að nota mjög mismunandi aðferðir til að redda sér eftir því við hvern þeir eiga þá höndla spilarar með IQ undir 80 ekki það og því gefast flestir upp á warlockunum sínum..
Þessvegna finnst mér alveg fáránlegt þetta stöðuga Warlock væl frá fólki sem segir að þeir séu owerpowered en hafa svo ekki getuna til að levela einn svoleiðis upp sjálft