Ég er nýlega búinn að uppgötva að ég næ miklu betra fps á lappanum en borðtölvunni (meira ram á lappanum) svo ég er farinn að spila á henni, sem þýðir að ég nota þráðlaust net. Ég hef ekki orðið var við neitt lagg á henni, ekkert sem gæti verið þráðlausa að kenna. Betra ef eitthvað er, því borðtölvan dettur úr netsambandi ef glugginn er opinn og það er kalt í herberginu (ekki spurja, ég veit ekki afhverju :S) en það er ekki vandamál með lappann.
Peace through love, understanding and superior firepower.