Blehh, 219 mb patch
Ég fór í Bt í dag og keypti mér eitt stykki BC og fór heim, þegar ég var búinn að installa var allt í góðu þar til ég startaði leiknum og það blasti við mér 700 mb patch, ég beið í u.þ.b 2 tíma og þá var ég búinn að downloada honum, eftir að hafa installað startaði ég honum aftur og þá var 219 mb patch viðbúinn, ég er búinn að vera að reyna dl-a honum í hálftíma og hef ekki náð meiru en 9 mb, og það stoppar alltaf. Er einhver hugsanlega með þennan patch eða veit um íslenska netsíðu til að downloada honum?