Áður en ég byrja við ég taka það fram að þið þurfið ekki að segja mér að þetta egi ekki heima á blizzard áhugamálinu. Þetta er minn þráður og ég dæmi um það hvar hann á heima, og ég segi að hann eigi heima hérna, og það eru ástæður fyrir því. Takk Fyrir.
Þannig er mál með vexti að þegar að ég er í Blackwing Lair, nánar tiltekið í Suppression Rooms, þá spila ég í 3-5Fps. Og þegar að ég er í örðum 20manna+ instance þá spila ég 10-15 Fps. Og það er ekkert djók þegar að main tankinn er að lagga svo mikið. Hef oftar en einusinni og oftar en tvisvar drepið mig í Molten Core útaf laggi. Ég er að sjálfsögðu búinn að stilla alla graffík í minimum, upplausnin í 800x600. Allavega, hérna er mín spurning; hvað er hægt að gera til að bæta svona lagað, þar sem ég er ekki mikið inní þessum tölvu bransa?
Tölvan mín samanstendur af:
AMD3000+ Örgjöfa.
896MB Ram. Dual 512MB plötur, 128 MB fara beint í Skjákortið.
5ára gömlu Creative SB audigy hljóðkorti
128MB MSI Radeon xpress 200 series skjákorti, innbyggðu á móðurburðið.
Þannig að, einhver sem getur bent mér á vandann, hvað er það sem er að láta mig lagga svona hefitalega?
Með fyrirfram þökkum, Frakkland.
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.