Ef það er að ofhitna prufaðu að opna hliðina á tölvunni og hafa hana opna þegar þú ert að spila sjá hvort það lagi eitthvað. Ef ekki prufaðu að setja viftu við opið á tölvunni og sjá hvernig það runnar þegar þú ert í WoW.
Getur líka prufað að leggja tölvuna þína og hlið kveikja á henni og sjá hvernig viftan á skjákortinu þínu er að runna. Ef hún er ekki að runna eins og hún á að gera (t.d. að lagga þeas. “höktir”) ef hún er að þessu þá skaltu taka skjákortið út og skrúfa viftuna í sundur og ýta viftunni niður til að hún nái að ALVEG niður í snerilinn á viftukassanum.
Ef viftan er að “hökta” og þú gast ekki lagað það með því að skrúfa viftuna í sundur og setja saman aftur þá er annaðhvort að fá sér nýtt skjákort eða fá lánað til að sjá hvort þetta sé ekki í alveg 100% skjákortið eða redda nýrri viftu fyrir þetta skjákort.
Þetta skéði fyrir mig og ég var það heppinn að einhver vingjarnlegur hérna á huga átti viftu í skjákortið mitt og var ekki að nota. Fékk hana ókeypis :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..