Á að vera al-íslenskt PvP guild við tökum við öllum
sem hafa gaman af PvP (Player versus Player). Þetta guild
mun byrja á alveg glænýjum PvP server sem verður settur
af stað daginn sem Burning Crusade kemur út, 16 janúar.
Við erum orðin fjögur sem ætlum að byrja og við leitum af
fleirum sem vilja PvP á level 70 og levela með íslendingum
alla leið uppí 70 og gera instöns á leiðinni uppí 70.
Við tökum við öllum clössum. Við ætlum að vera horde megin.
Ég á eftir að redda Ventrilo server.
Þetta guild mun ekki stunda raiding nema kannski 5-15 mann instöns
einstökum sinnum þegar lítið er um að vera í PvP.
Nafnið <Ice Killz> verður hugsanlega nafnið á guildinu enn
ef einhver er með góða hugmynd af nafni á íslenskt PvP guildi þá tek
ég við öllum hugmyndum.
Sendið mér skilaboð eða gefið álit ykkar á þessari grein ef þið áhuga á því
að joina. Ég mun tilkynna með grein/korki á hvaða server verður farið þegar
Blizzard announcer nöfnin þeirra :)