Hugi.is/blizzard er án efa væntissjúkasti (vændis? ^-^) staður sem ég hef nokkurn tíma séð undanfarna viku.
Það eru komnar örugglega yfir 20 spurningar um hvernig fólk reddar sér TBC, hvernig þeir kaupi sér pre-order og hvort leikurinn verði uppseldur
Segjum að þið farið í tölvuverslun og hann sé uppseldur, SO WHAT!?
Er ekki hægt að bíða í einhvern tíma eftir næstu sendingu? Þetta finnst mér alveg sorglegt og mætti fólk aðeins hugsa sig um.