Mér skilst að maður getur orðið level 70, og jafnvel lært nýja professionið ( nema það sé aðeins hægt að læra það í outlands ).
Það helsta sem maður fær ekki aðgang er Outlands, og þar á meðal flying mounts, kannski jewelcrafting, nýjum instönsum og helsta fjörinu sem fylgir framhaldspakkanum :)
Auðvitað getur maður haldið spilun áfram í Azeroth, gamla heiminum, þó að það sé ekki næstum jafn mikil tilbreyting og að fá sér framhaldspakkann, ásamt því að þeir sem fá sér ekki Burning Crusade geta stundum fundist vera skildir pínu útundan.
Get séð fyrir mér dæmi “lf warrior, last spot” í If. Svo myndi sá sem hefur ekki framhaldspakkann spyrja “what instance” hinn svarar “Hellfire Citadel”, og þá getur sá framhaldspakkalausi ekki tekið þátt.