Takk fyrir ensku kennsluna en ég held að þú ættir ekki að leggja hana fyrir þig þar sem það myndi hafa hræðileg áhrif á ensku kunnáttu þeirra sem þú myndir kenna.
Á login skjánum stendur einungis “any player trying to log(back) into one of the realms below will find they are unable to do so”
Samkvæmt þessu ættu bara þeir spilarar sem voru disconectaðir þegar “eithvað” gerðist geti ekki loggað sig inn aftur, svo er listi yfir realms sem eru með þetta vandamál.
Hinsvegar getur enginn loggað sig inn á neinum server svo ég viti, hinsvegar stendur ekkert um það að loggin serverarnir séu niðri.
Varðandi ensku og málfræði þá stendur þarna “anyone trying to log(back)..blabla” orðið ‘back’ þarna gefur til kynna að maður hafi verið á serverinum áður og þar sem það er einungis talað um þá sem eru “trying to log(back)” þá ætti það að þýða að þetta vesen hefði bara áhrif á þá(sem voru á serverinum þegar “eithvað” kom fyrir, hence the word “back” notað.
Ef þarna stæði að “All server's and login server's are down and nobody can log on” Þá myndi þetta vera rétt hjá þér en það stendur ekki þarna og þess vegna á það alveg rétt á sér að fólk sé að spurjast fyrir um þetta.