Er ekki málið að hafa +5 dmg?
Bætt við 21. desember 2006 - 19:02
15 agi = +1,07 dps(+1,926 á daggerinn) og +0.5% crit(backstab rogues hafa 50+% crit svo breytingin er lítil)
+5 dmg = +2,78 dps(+38,92 ap).
Crusader = +7,14 dps(+12,852 á daggerinn). Procc-rate á crusader er 3% ef ég reikna rétt(1 ppm á 1.8 sec attack speed (1/(60/1,8))) en endist 15 sec. Svo endaniðurstöður eru eitthvað um 3 dps og +5.7 dmg.
Þetta er þá in theory cirka jafn gott, crusader og +5 dmg en held nú samt að +5 dmg komi ofaná þar sem crusader er mun óáræðanlegra heldur en +5 dmg.