Ef þú ert að skjóta á buildið mitt, þá er það nú ekki beint miðað við það þó vissulega sé sá fídus innifalinn í því. Pælingin hjá mér var að ná sem mestu dps úr AM. Reikna með að taka 3 punkta í viðbót í arcane: 3/3 Empowered AM og restina í fire. Ég reiknaði út að með 43/18/0 buildi, 400 base int og 300 spell damage á lvl 70, gerir AM minnst 1800 damage með engu critti. Fer yfir 4000 með 5 crits og AP í gangi. Og btw, Blizzard hafa sjálfir sagt að AM eigi að vera hæsta dps nuke-ið hjá mage, ef ekki í leiknum. Það að skaðinn jafnast út á 5 hits er heldur ekki skaðlegt fyrir aggro í instönsum held ég, þó ég eigi eftir að prófa það.
Staðreyndin er hins vegar sú að í pvp er laggið stundum svo slæmt að maður nær ekki að gera mikið annað en POM+AP+Pyro+kannski fireblast eða AM, og þá getur verið þægilegt að hafa þetta svo maður geti amk gert einhvern skaða áður en einhver hunter ákveður að horfa illilega í áttina að manni og maður deyr, töluvert áður en hann ákvað að drepa mann, og löngu áður en maður veit sjálfur af því. Hrm. Offtopic.
Peace through love, understanding and superior firepower.