Þú getur náttulega notað Blizzard downloader.
Virkar þannig:
Keyrir leikinn, signar þig inn, þá downloadaru updatei síðan ferðu sjálfkrafa útúr leiknum. Þá poppar upp gluggi sem er þessi “blizzard downloader”, hann á að byrja að downloada patch 1.11, sem eru u.þ.b. 437 mb ef ég man rétt.
Þegar það download er búið þá setur downloaderinn patchinn sjálfur upp. Þegar það er klárað loggaru þig aftur inn í leikinn. Þá færð sama process aftur og byrjar blizzard downloaderinn að ná í 1.11-1.12, sem eru einhver X-mb.
Sama enn einu sinni. Keyra leikinn > log in > same shit > og þá á downloaderinn að ná í 1.12.x -> 2.01.
Ég er ekki með beina linka á þessa patcha núna, til að setja up manually. En ég skal nota “bæta við” fítusinn ef ég finn þá. Ælta að leita.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.